Harry Kane er búinn að opna markareikning sinn með Bayern Munchen.
Kane er að spila sinn fyrsta deildarleik með Bayern eftir komu sína frá Tottenham.
Bayern leiðir 0-2 þegar leikurinn gegn Werder Bremen fer að líða undir lok.
Kane lagði upp fyrra markið fyrir Leroy Sane og skoraði seinna markið sjálfur.