fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þessi félög borga hæstu launin – Sádi-Arabar taka fram úr Manchester liðunum

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 19:30

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain borgar langhæstu launin í fótboltanum á þessu tímabil ef marka má nýjan lista Sportlens.

Félagið borgar alls meira en 366 milljónir evra í laun á tímabilinu, enda með margar stjörnur innanborðs.

Félög í Sádi-Arabíu eru áberandi á listanum og eru Al Nassr, Al Hilal og Al Ittihad öll á honum. Leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema eru þar á mála.

Þekkt stórlið úr Evrópuboltanum eru einnig á listanum.

Listinn í heild
1. Paris Saint-Germain – €366,060,000
2. Al-Nassr – €291,022,641
3. Real Madrid – €266,820,000
4. Al Hilal – €266,309,561
5. Manchester Utd – €248,333,772
6. Manchester City – €245,691,531
7. Barcelona – €244,910,000
8. Al-Ittihad – €277,551,974
9. Bayern Munich – €236,930,000
10. Arsenal – €208,085,373

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf