fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Tekjur íslenskra leikara 2022 – Ingvar E. og Jóhannes Haukur með nánast sömu launin

Fókus
Föstudaginn 18. ágúst 2023 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjur íslenskra leikara árið 2022 voru misjafnar. Halldóra Geirharðsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra leikara, enda ásamt því að vera leikkona er hún prófessor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands.

Ingvar E. Sigurðsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson voru með nánast jafn há laun, báðir með rétt rúmlega 216 þúsund krónur á mánuði að meðaltali.

Skoðaðu lista yfir laun leikara hér að neðan.

Hilmir Snær Guðnason

829.375 kr.

Björn Thors

836.933 kr.

Ólafur Darri Ólafsson

764.826 kr.

Gísli Örn Garðarsson

354.010 kr.

Ingvar E. Sigurðsson

216.448 kr.

Jóhannes Haukur Jóhannesson

216.716 kr.

Nína Dögg Filippusdóttir

655.057 kr.

Unnur Ösp Stefánsdóttir

951.057 kr.

Halldóra Geirharðsdóttir

1.308.582 kr.

Katrín Halldóra Sigurðardóttir

917.427 kr.

Saga Garðarsdóttir

375.241 kr.

Aníta Briem

591.122 kr.

Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“