fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrirliði Bandaríkjanna að lenda í Bournemouth

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyler Adams er að skrifa undir hjá Bournemouth en hann kemur til félagsins frá Leeds, er hann fyrirliði Bandaríkjanna.

Adams var á leið til Chelsea í síðustu viku og hafði gengist undir læknisskoðun þegar félagið hætti við.

Chelsea hafði þá náð samkomulagi um kaup á Moises Caicedo og var við það að fá Romeo Lavia sem kom í dag.

20 milljóna punda klásúla var í samningi Adams við Leeds eftir að félagið féll úrensku úrvalsdeildinni.

Adams kom til Leeds fyrir ári síðan fyrir þessa sömu upphæð frá RB Leipzig og lék 24 leiki fyrir Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli