fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Stöðvaður dópaður og próflaus með fullan bíl og tvo félaga í skottinu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. ágúst 2023 07:14

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laganna verður stöðvuðu í gærkvöldi ökumann sem var undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ökutækið var fullsetið en að auki reyndust tveir farþegar fela sig í farangursými bifreiðarinnar. Við nánari athugun kom síðan í ljós að ökumaðurinn var próflaust að auki.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu nú í morgun en ljóst er að ökumaðurinn á yfir höfði sér refsingu vegna athæfisins.

Tveir aðrir stútar voru teknir undir stýri að auki í gær auk þess sem tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp en blessunarlega urðu ekki slys á fólki.

Þá var tilkynnt um innbrot í nótt, sem lögreglustöðin í Hafnarfirði og Garðabæ fékk inn á sitt borð auk þess sem tvær tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir bárust í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn