fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Heyrði dularfull hljóð berast úr veggnum – Gerði óhugnanlega uppgötvun

Pressan
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 18:00

Það var héðan sem hljóðin bárust. Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húseiganda einum brá mjög þegar hann fór að heyra dularfull hljóð berast út húsveggnum. Honum brá ekki minna þegar hann opnaði vegginn til að rannsaka hvað orsakaði þessi hljóð.

Hann setti sig strax í samband við David L. Glover því hann vissi að hann gæti leyst málið og losað hann við þá óboðnu gesti sem höfðu hreiðrað um sig í veggnum.

Western Journal skýrir frá þessu og segir að þessir óboðnu gestir hafi verið býflugur. David er sérfræðingur í að losa fólk við býflugur og flytja býkúpur og heilu býflugnasamfélögin.

En þetta var ekki auðvelt verk, því David þurfti að fjarlægja múrsteina til að komast að býflugnabúinu. Með aðstoð hitamyndavélar tókst honum að staðsetja búið og þá var hægt að hefjast handa.

Þrátt fyrir áralanga reynslu af því að fjarlægja býflugnabú kom stærð búsins honum mjög á óvart sem og hversu mikið hunang var í þvi. „Þetta er eitt mesta magn hunangs sem ég hef nokkru sinni séð!“ skrifaði hann á Facebook.

Glover að störfum. Skjáskot/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?