fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
Fókus

Lærðu að tjalda – Myndband

Jakob Snævar Ólafsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 21:00

Skjáskot: Islandpaafilm.dk/is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndasafn Íslands deilir í dag á Facebook-síðu sinni stuttu myndskeiði úr heimildamynd Óskars Gíslasonar, Belgjagerðin, frá 1947 með eftirfarandi orðum:

„Gleðilega ferðahelgi kæru landar. Farið ávallt passlega varlega og gangið hægt um gleðinnar dyr. Hér má sjá litla dæmisögu um hvernig má vanda til verka.

Myndefnið kemur úr heimildarmynd Óskars Gíslasonar frá 1947 sem nefnist Belgjagerðin. Hana má finna í heild sinni á vefsvæðinu islandafilmu.is.“

Í myndskeiðinu má sjá ágætt dæmi um hvernig bera skal sig að við að tjalda sem ætti að koma þeim sem hyggjast dvelja í tjaldi yfir Verslunarmannahelgina að gagni. Tengil á myndskeiðið og Facebook færslu Kvikmyndasafnsins má sjá hér fyrir neðan:

islandpaafilm.dk/is/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að tíminn eftir Byrgismálið hafi verið hræðilegur – „Ég hef aldrei sagt þetta opinberlega áður“

Segir að tíminn eftir Byrgismálið hafi verið hræðilegur – „Ég hef aldrei sagt þetta opinberlega áður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Siggi Palli deilir kostulegu fjölskylduleyndarmáli – Reyndi að leika á íslenskukennarann, fékk rétta manninn í verkið, en öðruvísi fór en ætlað var

Siggi Palli deilir kostulegu fjölskylduleyndarmáli – Reyndi að leika á íslenskukennarann, fékk rétta manninn í verkið, en öðruvísi fór en ætlað var
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Ég verð seint kölluð the one take wonder frá Vestmannaeyjum“

Vikan á Instagram – „Ég verð seint kölluð the one take wonder frá Vestmannaeyjum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ívar á að baki skuggalegan feril sem handrukkari – „Ég var samt bara lítill og hræddur strákur innst inni“

Ívar á að baki skuggalegan feril sem handrukkari – „Ég var samt bara lítill og hræddur strákur innst inni“