fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Jóhanna Vala gaf fegurðarsamkeppniskjólana til styrktar Kvennaathvarfinu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 16:00

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhanna Vala Jónsdóttir sem valin var Ungfrú Ísland árið 2007 gaf í byrjun júlí alla kjólana sem hún hefur notað í feg­urðarsam­keppn­um til góðgerðafé­lags­ins Ell­ey. Mbl greinir frá.

Í kjólasafninu er meðal annars kjóllinn sem Jóhanna Vala klæddist þegar hún var valin ungfrú Ísland og einnig kjóllinn sem hún klæddist ári síðar þegar hún krýndi arftaka sinn.

„Fallegt framlag með mikilvæg skilaboð. Takk fyrir að styrkja elsku Jóhanna. Fegurðin kemur að innan, eins og Jóhanna orðaði það sjálf,“ segir í færslu á Facebook-síðu Elleyjar.

Versl­un­in Ell­ey sem er að Austurströnd 10 á Seltjarnarnesi gef­ur all­an ágóða sinn til Kvenna­at­hvarfs­ins og er verslunin al­farið rek­in með sjálf­boðastarfi. Hug­mynd­in á bak við Elley kem­ur frá Los Ang­eles í Banda­ríkj­un­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi

Gerard Butler ofkældist við tökur á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni

Nýjasta vendingin í stóra Hollywood-dramanu – Disney dregið inn í málið út af þessari persónu í Deadpool-myndinni