fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Var Cristiano Ronaldo að klúðra 25 milljarða samningi? – Sjáðu hvað hann gerði sem er að gera marga brjálaða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 08:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gæti hafa verið að klúðra samningi sínum við Nike eftir að hafa klætt sig í legghlífar sem eru ekki merktar fyrirtækinu.

Ronaldo er með 10 ára samning við Nike sem færir honum 25 milljarða króna yfir þann tíma.

Ronaldo sem er 38 ára gamall var nefnilega með Adidas legghlífar í leik Al Nassr við Celta Vigo á dögunum.

Ronaldo spilaði 45 mínútur í leiknum og var staðan 0-0 þegar hann fór af velli, en Al Nassr tapaði 5-0 í seinni hálfleik.

Forráðamenn Nike eru ekki sáttir með þetta enda eru Adidas erkifjendur Nike á markaðnum og gæti Ronaldo misst samninginn eða fengið væna sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford