fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

lllugi furðar sig á verklagi Icelandair – Týndu töskum farþega í agnarsmárri flughöfn í Nuuk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Illugi Jökulsson er allt annað en sáttur með starfshætti Icelandair en flugfélaginu tókst að týna farangri dóttur hans, Veru Illugadóttur, og vinkonu hennar þegar þær flugu frá Nuuk, höfuðborg Grænlands, til Keflavíkur í gær.

Illugi birtir mynd af flugstöðinni í Nuuk og bendir á að það sé allnokkuð afrek að týna töskum flugfarþega í smárri byggingu sem þjónustar 19 þúsund manna samfélagi. Ennfremur hafi aðeins þrettán farþegar verið um borð í flugvélinni til Íslands.

„Töskurnar hafa ekki fundist þótt nú sé einn og hálfur sólarhringur síðan. Við höfum náð sambandi við starfsmenn Icelandair, sem eru ósköp kurteisir en það virðist þó ekkert hægt að gera til að finna töskurnar. Þær stöllur eiga bara að bíða þangað til eitthvað gerist sem enginn veit hvað er. Getur verið svo flókið mál fyrir eitt öflugt og gamalgróið flugfélag að fara fram á að starfsfólk í Nuuk leiti að og finni tvær töskur í ekki stærri flughöfn?!,“ spyr Illugi undrandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri

Sauð upp úr á Strandgötu: Sakfelldur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akureyri
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Auðveldara fyrir Trump að „vinna“ viðskiptadeilur við Laos eða Madagaskar en við Evrópusambandið eða Kína“

„Auðveldara fyrir Trump að „vinna“ viðskiptadeilur við Laos eða Madagaskar en við Evrópusambandið eða Kína“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk greitt fyrir að gera við glugga en mætti aldrei

Fékk greitt fyrir að gera við glugga en mætti aldrei
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Óvissa bíður íslenskrar fjölskyldu eftir 16 mánuði í Þýskalandi – „Algjörlega búið að snúa þessu á haus“

Óvissa bíður íslenskrar fjölskyldu eftir 16 mánuði í Þýskalandi – „Algjörlega búið að snúa þessu á haus“
Fréttir
Í gær

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“
Fréttir
Í gær

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína
Fréttir
Í gær

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda
Fréttir
Í gær

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin