fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Kourtney leyfir óléttukúlunni að njóta sín – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 17:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourt­ney Kar­dashi­an nýtur sumarsins og hefur verið dugleg að deila myndum af sér á Instagram, þar sem hún leyfir óléttukúlunni að njóta sín.

Kourtney sem er 44 ára og elsta systkinið í Kardashian/Jenner systkinahópnum, á von á sínu fjórða barni, dreng, sem er fyrsta barn hennar með eiginmanninum, Travis Barker tónlistarmanni. Hann á svo tvö börn fyrir þannig að barninu tilvonandi ætti ekki að leiðast í stórum systkinahópi. 

Travis og Kourtney

Hjónin tilkynntu samband sitt í janúar 2021, giftu sig í Las Vegas 3. apríl 2022 og rúmum mánuði síðar, 15. maí 2022, giftu þau sig með viðhöfn í Portofino á Ítalíu. Hjón­in hafa talað op­in­skátt um þá erfiðleika sem þau hafa upp­lifað, en þau reyndu að eign­ast barn með hjálp tækni­frjóvg­un­ar og hafði ferlið slæm áhrif á heilsu Kourtney.

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn