fbpx
Fimmtudagur 04.júlí 2024
Fréttir

Banaslys á Snæfellsnesvegi

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður lést í alvarlegu umferðarslysi á Snæfellsnesvegi, norðan við Hítará í hádeginu, í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Vesturlandi.
Þar rákust saman tvær bifreiðar, húsbíll og jepplingur, sem kom úr gagnstæðum áttum. Sjö erlendir ferðamenn voru í bifreiðunum og var farþegi úr annarri þeirra úrskurðaður látinn á vettvangi. Þrír voru fluttir af vettvangi með þyrlu Landhelgisgæslunnar og þrír með sjúkrabifreið.
Báðar bifreiðar eru ónýtar en Lögreglan á Vesturlandi rannsakar tildrög slyssins.
Slökkvilið, lögregla, sjúkraflutningar, rannsóknarnefnd umferðarslysa og Landhelgisgæsla komu að aðgerðum á vettvangi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Faðir vonar að sonur hans nái tvítugsafmælinu í sumar – „Hann er á götunni að hanga með versta fólki í Reykjavík og er að gera ógeðslega hluti“

Faðir vonar að sonur hans nái tvítugsafmælinu í sumar – „Hann er á götunni að hanga með versta fólki í Reykjavík og er að gera ógeðslega hluti“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur miður sín eftir erfiðan fund í morgun og óttast um framtíð Akraness – Sorgardagur fyrir Skagamenn og 128 missa vinnuna

Vilhjálmur miður sín eftir erfiðan fund í morgun og óttast um framtíð Akraness – Sorgardagur fyrir Skagamenn og 128 missa vinnuna
Fréttir
Í gær

Hálendisvakt kom fótbrotnum göngumanni til bjargar

Hálendisvakt kom fótbrotnum göngumanni til bjargar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elliði segir sveitarfélög bera ábyrgð á háu húsnæðisverði – „Skara eld að eigin köku á kostnað heimilanna í landinu“

Elliði segir sveitarfélög bera ábyrgð á háu húsnæðisverði – „Skara eld að eigin köku á kostnað heimilanna í landinu“