fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Þrengslavegi í morgun þegar bifreið fór út af veginum og valt nokkrar veltur. Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, hafi verið úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans í Fossvogi.

Tilkynning um slysið barst lögreglunni klukkan 08:38 í morgun og var veginum lokað á meðan vinna á vettvangi stóð yfir. Rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsókn á slysinu.

Í tilkynningunni kemur fram að ökumaðurinn hafi verið á 19. aldursári og ekki sé unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði