fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Inter leggur fram annað tilboð í Lukaku

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 10:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter hefur lagt fram annað tilboð í Romelu Lukaku að sögn helstu miðla.

Ítalska félagið reynir að fá leikmanninn til sín frá Chelsea á ný.

Lukaku gekk í raðir Chelsea frá Inter sumarið 2021 fyrir næstum 100 milljónir punda. Belgíski framherjinn stóð hins vegar engan veginn undir væntingum hjá Chelsea og var lánaður til Inter á ný síðasta sumar.

Hann virðist ekki eiga neina framtíð hjá Chelsea og vill halda aftur til Inter í sumar.

Ítalska félagið gerði tilboð í hann á dögunum þar sem það hefði fengið Lukaku á láni og þurft að kaupa hann næsta sumar. Chelsea taldi það tilboð óásættanlegt.

Nú hefur Inter hins vegar lagt fram 30 milljóna evra tilboð í Lukaku, auk árangurstengdra greiðslna síðar meir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli