fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Dagurinn í dag mun hafa mikið að segja um framtíð Onana

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag munu eiga sér stað mikilvægar viðræður á milli Manchester United og Inter um markvörðinn Andre Onana.

Onana hefur verið sterklega orðaður við United undanfarið og viðræður eru sagðar þokast í rétta átt. Allir eru til í að láta skiptin ganga upp.

United bauð í 38,5 milljónir punda í Onana á dögunum en Inter hefur viljað 51 milljón punda. Búist er við að félögin hittist á miðri leið.

Onana er 27 ára gamall frá Kamerún en hann og Erik ten Hag stjóri United unnu saman hjá Ajax.

Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikið að segja um framtíð Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær