fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Lækna-Tómas myndaði fífldjarfan ferðamann – „Sumir eru með betri líftryggingu en aðrir!“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 17:04

Tómas Guðbjartsson Mynd: Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Guðbjartsson læknir og göngumaður er eins og fleiri búnir að gera sér ferð að nýja gosinu á Reykjanesi.

Deilir hann heldur óhugnanlegri mynd af erlendum ferðamanni við gosstöðvarnar á Facebook-síðu sinni. 

„Sumir eru með betri líftryggingu en aðrir!,“ segir Tómas, en á myndinni má sjá ferðamanninn standa á hól rétt hjá glóandi hrauninu.

„Nokkrum klst. áður gaus á sprungunni sem myndaði hólinn. Þessi útlenski ferðamaður hefur greinilega upplifað sjóðheitt frí á Íslandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“