fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Góður árangur Blika Í Evrópu kemur Íslandi upp listann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 11:30

Mynd/ Shamrack Rovers

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Góður árangur Breiðabliks í upphafi Meistaradeildarinnar hefur orðið til þess að íslenskur fótbolti er nú á betri stað á styrkleikalista UEFA.

Breiðablik vann leiki í umspili í Meistaradeildinni sannfærandi og vann svo sigur á Shamrock Rovers á útivelli í gær.

Þessir þrír sigrar hafa komið Íslandi upp um þrjú sæti á lista UEFA, fer Ísland upp fyrir Möltu, Lúxemborg og Georgíu.

Blika eiga eftir síðari leikinn gegn írska liðinu en KA og Víkingur hefja leik í vikunni og geta hjálpað til við að koma íslenskum bolta ofar.

Ísland er nú í 44 sæti listans en var áður í sæti 47 en ágætis árangur undanfarin ár hefur komið Íslandi upp af botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford