fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Hundruð milljóna líklega á leið á Akranes – Danirnir staðfesta að viðræður um sölu á Hákoni séu í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Kaupmannahöfn hefur með yfirlýsingu staðfest að félagið sé í viðræðum um sölu á Hákoni Arnari Haraldssyni. Viðræðurnar ganga vel.

Tilboð hefur komið í Hákon sem er líklega frá franska félaginu, Lille.

Hákon Arnar hefur verið orðaður við Lille undanfarnar vikur en talið er að FCK vilji fá 10-15 milljónir evra fyrir Hákon.

Skagamenn vonast eftir því að salan fari í gegn því félagið setti klásúlu í samningi Hákon þegar FCK keypti hann frá félaginu.

Talið er að Skaginn fá verulega háa upphæð og hefur verið talað um í kringum 300 milljónir króna sem knattspyrnudeild ÍA gæti fengið.

Hákon er tvítugur sóknarsinnaður miðjumaður sem hefur spilað ellefu leiki fyrir A-landslið karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Í gær

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn