fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Ný rannsókn tengir martraðir hjá börnum við meiri hættu á elliglöpum og Parkinsonssjúkdómnum

Pressan
Sunnudaginn 16. júlí 2023 07:31

Það er ónotalegt að fá martröð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geta draumar barna verið spá um atburði í framtíðinni? Eftir tæp 40 ár? Miðað við niðurstöður nýrrar rannsóknar, þá er svarið „já“.

Í rannsókninni, sem hefur verið birt í eClinicalMedicine, sem er hluti af The Lancet, kemur fram að börn, sem fá reglulega martraðir og ljóta drauma þegar þau eru 7 til 11 ára, séu í tæplega tvisvar sinnum meiri hættu á að þróa með sér hnignandi hugræna getu (eitt helsta einkenni elliglapa) þegar þau eru um fimmtugt.

Það eru einnig allt að sjö sinnum meiri líkur á að þau greinist með Parkinsonssjúkdóminn um fimmtugt en þau börn sem ekki glíma við martraðir og slæma drauma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?