fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kim Kardashian og Haaland blómstruðu saman á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, einn besti knattspyrnumaður í heimi tók þátt í viðburði sem tískurisinn, Dolce & Gabbana, var með á Ítalíu í vikunni.

Þar var einnig ein þekktasta kona í heimi, Kim Kardashian en bæði hún og Haaland eiga í samstarfi við tískurisann.

Bæði eru þau sendiherrar fyrir Dolce & Gabbana en Haaland sést oft og ítrekað í fötum frá fyrirtækinu. Haaland var þó ekki einn á ferðinni því norska unnusta hans, Isabel Johansen var með í för.

Kardashian virðist hafa nokkurn áhuga á fótbolta en hún mætti á leiki hjá Arsenal og PSG í vor.

Þá sást hún í Bandaríkjunum á dögunum þar hún virðist afar náin hinum magnaða Kylian Mbappe sem ásamt Haaland er í hópi bestu knattspyrnumanna í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist