fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Farinn frá Chelsea til Þýskalands

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Datro Fofana er farinn til Union Berlin á láni frá Chelsea. Þýska félagið staðfestir komu hans í dag.

Hin tvítugi Fofana gekk í raðir Chelsea frá Molde í janúar en var í aukahlutverki seinni hluta leiktíðar.

Framherjinn ungi er mættur til Union Berlin í leit að meiri spiltíma.

Þýska liðið leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð eftir frábært tímabil í fyrra.

Chelsea átti hins vegar afleitt tímabil og undirbýr sig undir nýja tíma undir stjórn Mauricio Pochettino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur