fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mörg stór nöfn fjarverandi fyrir fyrsta leik sumarsins hjá Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vantar ansi marga leikmenn hjá Manchester United þegar liðið mætir Leeds í æfingaleik í Noregi á morgun. Stór nöfn sem eru byrjuð að æfa fara ekki með.

Antony, Anthony Martial, Dean Henderson og Donny van de Beek fara ekki með liðinu til Noregs, ekki er vitað um ástæður þess.

Mason Mount gæti spilað sinn fyrsta leik en hann ferðast með félaginu til Noregs en Tom Heaton mun standa í markinu nú þegar David de Gea er farin.

Leikmenn sem tóku þátt í landsleikjum í júní eru ekki byrjaðir að æfa og því fara margir ungir leikmenn með.

Markverðir: Tom Heaton, Nathan Bishop, Matej Kovar.

Varnarmenn: Alvaro Fernandez, Rhys Bennett, Will Fish, Marc Jurado, Lisandro Martinez, Raphael Varane, Aaron Wan-Bissaka, Brandon Williams.

Miðjumenn: Toby Collyer, Fred, Dan Gore, Hannibal, Isak Hansen-Aaroen, Kobbie Mainoo, Mason Mount, Maxi Oyedele, Charlie Savage.

Framherjar: Amad, Noam Emeran, Omari Forson, Joe Hugill, Jadon Sancho, Shola Shoretire.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“