Orri Þórhallsson átti mark umferðarinnar í Lengjudeildinni.
Hrafnkell Freyr Ágústsson velur mark umferðarinnar í boði Netgíró í hverjum þætti af Lengjudeildarmörkunum.
Markið skoraði Orri fyrir Fjölni í 4-1 sigri á Leikni R. í síðustu umferð.
Þátturinn í heild er hér að neðan og má sjá markið í spilaranum hér ofar.