fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Rosalegar myndir af Grealish á Ibiza – Virkar bugaður eftir sex daga fyllerí

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish hefur síðustu sex daga verið að hella í sig á Ibiza. Myndir af kappanum eftir eitt djammið vekja athygli en þar virkar hann ansi bugaður.

Grealish er búinn að fara til Las Vegas í djammferð áður en hann fór með kærustuna til Frakklands.

Grealish hefur svo verið í alvöru gír á Ibiza með vinum undanfarna daga.

Grealish sást á spjalli við léttklæddar konur eitthvað sem gæti pirrað kærustu hans sem hefur þó ýmislegt fyrirgefið.

Grealish er einn dáðasti sonur enska boltans en hvernig hann er utan vallar er eitthvað sem enska þjóðin tengir ansi vel við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing