fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United sá erfiðasti sem Hojlund hefur mætt

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund, framherji Atalanta, hefur undanfarið verið orðaður við Manchester United.

Þessi tvítugi leikmaður hefur heillað á Ítalíu og vakið áhuga United. Enska félagið sárvantar þá framherja.

Talið er að Hojlund sé fáanlegur fyrir um 50 milljónir punda.

Daninn ræðir í nýju viðtali erfiðasta mótherja sem hann mætti á fyrsta tímabili sínu á Ítalíu eftir komuna frá Sturm Graz í fyrra.

„Ég lenti í mestu vandræðunum þegar ég mætti Chris Smalling. Hann er klár, lipur, snöggur og sterkur líkamlega,“ segir Hojlund.

„Ég reyndi að vinna einvígi við hann með því að nota líkamlegan styrk minn en það dugði ekki til.“

Smalling gekk einmitt í raðir Roma frá United 2019, fyrst á láni og svo endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna