fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Bróðir Timber lekur út mynd af honum í Arsenal treyjunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er svo gott sem búið að ganga frá kaupum á Jurrien Timber en varnarmaðurinn frá Hollandi fór í læknisskoðun um helgina.

Timber og fjölskylda héldu svo kveðjupartý fyrir hann í Hollandi og þaðan birtist mynd. Bróðir hans birti myndina.

Þar má sjá Timber í treyju Arsenal en enska félagið hefur ekki tilkynnt um kaupin en búist er við því að það gerist á næstu dögum.

Timber er öflugur varnarmaður en hann getur bæði spilað sem miðvörður og bakvörður, hann getur einnig leyst stöðuna sem djúpur miðjumaður.

Arsenal er að kaupa Timber og Declan Rice og bætast þeir þá í hóp Kai Havertz sem Arsenal keypti á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Í gær

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina