fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Fékk sér kókaín með morgunmatnum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. júlí 2023 06:15

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna í hverfi 110, en sá sagðist hafa neytt kókaíns með morgunverðinum, eins og segir í dagbók lögreglunnar eftir næturvaktina.. Þá kom einnig í ljós að ökumaðurinn er sviptur ökuréttindum og hefur ítrekað ekið bifreið sviptur. Sá var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar vegna líkamsárásar í hverfi 200, en þar réðst aðili á annan og sló hann ítrekað þar sem hann lá á jörðinni. Árásaraðilinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu.

Óskað aðstoðar vegna hnupls úr verslun í hverfi 108. Um var að ræða tvo sakborninga sem stálu vörum fyrir rúmlega 40 þúsund krónur. Teknar voru vettvangsskýrslur af mönnunum og síðan gengu þeir sína leið. Óskað aðstoðar vegna innbrots og þjófnaðar úr verslun í hverfi 107. Innbrotsþjófurinn flúði síðan inn á nýbyggingarsvæði en var þar eltur uppi af hópi réttvísra borgara. Hann var síðan handtekinn og vistaður í fangageymslu. Óskað aðstoðar vegna innbrots í bifreið í hverfi 105. Innbrotsþjófurinn fannst stuttu síðar og var þýfið þannig endurheimt og skilað eiganda.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi

Stóra fíkniefnamálið: Skuldaði höfuðpaurnum tíu milljónir og fór í örlagaríka ferð með skemmtiferðaskipi
Fréttir
Í gær

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum
Fréttir
Í gær

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Í gær

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Í gær

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði