fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Mourinho að horfa til Old Trafford – Vill fá fyrrum lærisvein

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er óvænt að horfa til síns fyrrum félags, Manchester United, í leit að leikmanni.

Mourinho er sagður horfa til Scott McTominay, miðjumanns Man Utd, sem er til sölu fyrir rétt verð.

Mourinho vann með McTominay á Old Trafford á sínum tíma en hann er í dag stjóri Roma á Ítalíu.

Útlit er fyrir að lítið pláss verði fyrir McTominay á næstu leiktíð, sérstaklega eftir komu Mason Mount frá Chelsea.

Blaðamaðurinn virti Gianluca Di Marzio greinir frá en McTominay er einn af mörgum sem Roma horfir til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur