fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Allar ákvarðanir ættu að falla með honum eftir komuna: ,,Spes meðferð eins og Michael Jordan“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóri í MLS-deildinni hefur tjáð sig um Lionel Messi sem er nú genginn í raðir Inter Miami sem leikur í þeirri deild.

Messi kom mörgum á óvart er hann gerði samning við Inter í síðasta mánuði en hann er fyrrum leikmaður Barcelona og Paris Saint-Germain.

Stjórinn umtalaði ræddi við Athetic um komu Messi en hann vildi þó ekki koma fram undir nafni.

Hann segir að deildin þurfi að vernda Messi og að dómarar þurfi að sjá sérstaklega vel um Argentínumanninn.

,,Hann ætti að fá sömu meðferð og Michael Jordan. Allar ákvarðanir ættu að falla með honum,“ sagði þjálfarinn.

Fyrrum varnarmaður Atletico Madrid, Felipe Luis, sagði einnig að Messi hafi verið verndaður af dómurum La Liga á sínum tíma.

,,Hann er verndaður af bæði fjölmiðlum og deildinni. Ég trúi því að deildin sjálf vilji ekki að einn besti leikmaðurinn sé ekki meiddur allan tímann og geti ekki spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi