fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Blikar með þriggja stiga forskot – Þróttur vann í Garðabæ

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið á toppinn í Bestu deild kvenna eftir leik við Keflavík sem fór fram í dag.

Blikar eru að berjast um toppsætið við Val og eru nú með þriggja stiga forskot en það síðarnefnda á leik til góða.

Katrín Ásbjörnsdóttir átti frábæran leik fyrir Blika og gerði bæði mörk liðsins í 2-0 heimasigri.

Þá fór fram leikur Stjörnunnar og Þróttar R. en þar hafði Þróttur betur 2-0 á útivelli – virkilega vel gert hjá þeim rauðhvítu.

Katia Tryggvadóttir skoraði fyrra mark Þróttara en Sierra Marie Lelli bætti við öðru og er Þróttur nú með 21 stig í þriðja sæti. Stjarnan er í vandræðum er með 15 stig, 11 stigum frá toppnum.

Breiðablik 2 – 0 Keflavík
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir
2-0 Katrín Ásbjörnsdóttir

Stjarnan 0 – 2 Þróttur R.
0-1 Katia Tryggvadóttir
0-2 Sierra Marie Lelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“