fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Einum fjörugasta leik sumarsins lokið – Klikkuð byrjun og dramatískur endir

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 19:04

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn fjörugasti leikur sumarsins fór fram í kvöld er Keflavík fékk lið Víkings R. í heimsókn.

Um var að ræða markaveislu en staðan eftir 13 mínútur var strax orðin 2-2 og stefndi allt í frábæra skemmtun.

Frans Elvarsson virtist ætla að tryggja Keflavík sigur með marki í seinni hálfleik eða alveg þar til í blálokin.

Nikolaj Hansen komst þá á blað fyrir Víkinga til að tryggja stig þegar örfáar sekúndur voru eftir.

Fyrr í dag áttust við ÍBV og Fram en þar hafði það fyrrnefnda betur 1-0.

Keflavík 3 – 3 Víkingur R.
1-0 Magnús Þór Magnússon (‘5)
1-1 Nikolaj Hansen (‘7, víti)
1-2 Danijel Dejan Djuric (’11)
2-2 Magnús Þór Magnússon (’13)
3-2 Frans Elvarsson (’51)
3-3 Nikolaj Hansen (’95)

ÍBV 1 – 0 Fram
1-0 Alex Freyr Hilmarsson (‘3)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“