fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stórstjarnan í svakalegu formi og margir virðast spenntir: Æfir eins og brjálæðingur – ,,Þetta er okkar Rocky“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, hefur fengið mikið hrós á samskiptamiðlum frá aðdáendum sínum.

Henderson er fyrirliði Liverpool og hefur verið í dágóðan tíma en hlutverk hans hjá félaginu minnkar með árunum.

Henderson virðist ákveðinn í því að mæta í sínu besta standi til leiks í vetur og birti svakalegar myndir fyrir helgi.

Enski landsliðsmaðurinn er byrjaður að boxa sem dæmi og er líkami hans í frábæru ástandi fyrir tímabilið sem byrjar í næsta mánuði.

,,Þetta er okkar Rocky,“ skrifar einn aðdáandi við myndirnar af Henderson og bætir annar við: ,,Mætti halda að þú værir tvítugur.“

Henderson er 33 ára gamall og hefur verið orðaður við brottför í sumar.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning