fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fyrrum kryddpían og tengdafaðirinn brjáluðust – ,,Hún var miður sín“

433
Laugardaginn 8. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum kryddpían Geri Halliwell varð miður sín þegar hún sá að Coventry hefði ekki náð sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta segir eiginmaður hennar, Christian Horner, en Halliwell er þekkt á meðal margra og var meðlimur í hljómsveitinni Spice Girls á sínum tíma.

Ástæðan er sú að Halliwell er stuðningsmaður Watford og er rígur á milli þess félags og Luton sem er nú komið í úrvalsdeildina.

Luton komst áfram eftir sigur í umspilinu en liðið hafði betur gegn Coventry í vítaspyrnukeppni.

,,Þeir voru svo nálægt þessu og duttu út á gríðarlega svekkjandi hátt í vítaspyrnukeppni. Þeir spiluðu svo vel á tímabilinu,“ sagði Horner.

,,Vonandi ná þeir frekari árangri á næstu leiktíð og sleppa við stressið á að spila í umspilinu.“

,,Konan mín styður Watford og hún var miður sín að sjá Luton komast áfram. Það er rígur á milli þessara liða.“

,,Eitt er víst og það er að tengdafaðir minn varð brjálaður þegar hann sá úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð