fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Miklar hræringar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Hægri hönd Arteta horfin á braut og yfirlæknirinn tók gylliboði Manchester United

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 7. júlí 2023 11:30

Steve Round.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru hræringar á bak við tjöldin hjá enska stórliðinu Arsenal þessa stundina.

Steve Round, hægri hönd Mikel Arteta, hefur yfirgefið félagið.

Round kom inn í teymi Arteta þegar hann var ráðinn 2019 og er sagður eiga stóran þátt í uppgangi liðsins.

Þá er yfirlæknir liðsins, Gary O’Driscoll, á leið til Manchester United.

Læknirinn hefur verið hjá Arsenal síðan 2009 og verið mikilvægur þáttur á bak við tjöldin. Hann er afar vel liðinn hjá Lundúnafélaginu.

United bauð honum hins vegar samning sem erfitt var fyrir hann að hafna. Þá býr fjölskylda O’Driscoll nálægt Manchester sem heillaði hann.

O’Driscoll fer ekki frá Arsenal fyrr en seinna í sumar og mun hjálpa til við að koma nýjum manni inn í starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe