Aníta Briem leikkona og gríski leikstjórinn og leikarinn Dean Paraskevopoulos leikstjóri eru flutt í sundur. Smartland greinir frá.
Hjónin giftu sig árið 2010 á grísku eyjunni Santorini, en þau bjuggu í Los Angeles í Bandaríkjunum ásamt dóttur sinni þar til þau fluttu til Íslands árið 2020. Búa mæðgurnar nú einar í Vesturbænum.
Aníta var í forsíðuviðtali DV í september árið 2020, sjá einnig: Aníta Briem byggði einbýlishús í Ameríku en gat ekki hugsað sér að búa þar – Hjartað vildi heim