fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea heldur áfram að losa leikmenn og nú fer Pulisic

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 09:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er langt komið með að ganga frá samkomulagi við Chelsea um kaup á Christian Pulisic. Chelsea heldur því áfram að losa leikmenn.

Pulisic vill fara frá Cheslea og félagið er svo sannarlega til í að selja hann fyrir rétt verð.

Lyon bauð 25 milljónir evra í Pulisic en hann vill frekar fara til Milan og hefur því veðið rólegur.

Nýjasta tilboð Milan er mjög nálægt því sem Chelsea vill fá og munu viðræður um það halda áfram.

Pulisic hefur aldrei fundið sinn rétta takt á Englandi eftir að enska félagið krækti í hann frá Borussia Dortmund þar sem hann átti frábæra tíma.

Chelsea er búið að selja Mason Mount, Edouard Mendy, Kalidou Koulibaly, Kai Havertz og fleiri í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út