fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

KSÍ útskrifaði 15 þjálfara með A-gráðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega útskrifuðust 18 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi. Hluti hópsins fékk afhenda diplómu, fyrir leik A landsliðs karla gegn Slóvakíu, þann 17. júní.

Meðal þess sem gert var á námskeiðinu var leikgreining, tímabilaskipting og verklegt próf. Einnig var hópavinna þar sem þjálfararnir fylgdust með hver öðrum að störfum í þeirra umhverfi undir eftirliti leiðbeinanda frá KSÍ. Hluti af námskeiðinu fór fram í viku námsferð til Kaupmannahafnar.

Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust:

Aldís Ylfa Heimisdóttir
Anton Ingi Rúnarsson
Arnar Geir Halldórsson
Arnar Þór Axelsson
Axel Örn Sæmundsson
Brynjar Sigþórsson
Egill Daði Angantýsson
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Jón Ragnar Ástþórsson
Magnús Haukur Harðarson
Michael John Kingdon
Óskar Þórðarson
Perry Maclouglin
Pétur Rögnvaldsson
Ragnar Örn Traustason
Veselin Kostadinov Chilingirov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur