Líta má á Arda Güler sem leikmann Real Madrid eftir að Fabrizio Romano hlóð í sinn heimsfræga frasa, Here we go.
Guler er vonarstjarna Tyrklands í fótboltanum en allt benti til þess að hann væri á leið til Barcelona.
Real Madrid mætti hins vegar á svæðið og samdi við Fenerbache og gekk frá klásúlu sem var í samningi hans og bætti ofan á hana.
Guler er fæddur árið 2005 en hann er sóknarsinnaður leikmaður sem miklar vonir eru bundnar við.
Real marid greiðir aðeins 20 milljónir evra fyrir Guler sem telst ansi lítið en hann mun á næstu dögum ganga frá samningi sínum við Real Madrid.
Arda Güler to Real Madrid, here we go! Deal’s almost completed between Real and Fenerbahçe, documents are being checked for 2005 gem. 🚨⚪️🇹🇷 #Real
€20m fixed fee, 20% sell-on clause and extra add-ons in the ‘package’ plus taxes.
Medical being scheduled.
Arda joins Real now. pic.twitter.com/8tjdCpg5AB
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 5, 2023