fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Rosalegir dagar hjá Maddison – Launahækkun og læti í síðustu viku og frúin eignaðist tvíbura í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu dagar hjá James Maddison hafa verið viðburðaríkir en unnusta hans fæddi tvíbura í vikunni, nokkrum dögum eftir að Maddison fór í nýtt félag.

Maddison samdi við Tottenham í síðustu viku en félagið keypti hann frá Leicester fyrir 45 milljónir punda.

Nokkrum dögum eftir að fjölskyldan vissi að flutningar til London væru að detta inn komu tvíburar í heiminn.

Kennedy Alexa fæddi Delilah og Rome en parið eignaðist sitt fyrsta barn fyrir 18 mánuðum.

Maddison fer að hefja æfingar með Tottenham en ljóst er að nóg verður að gera hjá fjölskyldunni á næstu dögum og vikum með börnin þrjú og flutninga frá Leicester til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna