fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Höddi Magg kveður Viaplay – Veit ekkert hvað tekur við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:00

Hörður Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon er einn þeirra sem er í óvissu varðandi sín störf eftir að skrifað var undir samstarf Viaplay og Sýnar. Segja má að Hörður hafi gengið í gegnum endurnýjun lífdaga á skandinavísku streymisveitunni, sem hann gekk til liðs við fyrir rúmum þremur árum og hefur lýst mörg hundruð knattspyrnuleikjum svo sómi er að.

„Eftir 37 hamingjusama mánuði hjá Viaplay er komið að leiðarlokum hjá mér. Ég lýsti mínum síðasta leik hjá þessu fína fyrirtæki 20.júní. Ákaflega þakklátur fyrir tækifærið. Margir eftirminnilegir leikir sem telja hátt í 600 hundruð. Þar á meðal Real Madrid gegn Liverpool á Stade de France og landsleikir í Ísrael og Albaníu. Afríkukeppnin, Copa America, danska superligan og Bundesligan svo fátt eitt sé nefnt,“ segir Hörður í færslu á Facebook-síðu sinni.
Segist markahrókurinn fyrrverandi fullviss um að hann hafi vaxið í starfi.
„Ég held að þessi reynsla hafi gert mig að betri lýsanda og víkkað sjóndeildarhringinn. Eftir 2 vikur tekur við HM kvenna á RÚV og bikarúrslit en síðan hef ég ekki hugmynd um hvað tekur við,“ segir Hörður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út

Þetta eru þeir sjö aðilar sem komu að því að kaupa Hafliða og Magnús út
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefja viðræður við enska stórliðið

Hefja viðræður við enska stórliðið
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“
433Sport
Í gær

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United – Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?