fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Galtier rekinn og Enrique kynntur til leiks í dag

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 09:19

Luis Campos ásamt Christophe Galtier, fyrrum stjóra PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur látið Christophe Galtier fara úr stöðu knattspyrnustjóra eins og búist var við.

Galtier tók við PSG í fyrra og stýrði liðinu til sigurs í frönsku úrvalsdeildinni. Það er hins vegar ekki nóg á þeim bænum og hefur hann verið látinn fara. Galtier átti ár eftir af samningi sínum.

Það eru allar líkur á að Luis Enrique sé að taka við sem stjóri PSG. Það má búast við að það verði tilkynnt seinna í dag.

Luis Enrique

Það er draumur allra hjá PSG að vinna Meistaradeild Evrópu og vonast er til að Enrique sé rétti maðurinn í það.

Töluverð óvissa er í kringum stærstu stjörnu PSG, Kylian Mbappe, sem á aðeins ár eftir af samningi sínum við félagið og neitar að framlengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki