fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Allt klappað og klárt – Læknisskoðun í þessari viku

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og West Ham hafa loks náð endanlega saman um kaupin á Declan Rice. Helstu miðlar sögðu frá þessu í gærkvöldi.

Félögin tvö náðu saman í síðustu viku um að Arsenal myndi kaupa Rice á 100 milljónir punda með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar. Þá átti hins vegar eftir að semja um hvernig greiðslum skildi háttað.

Nú hefur náðst samkomulag um það og Rice fengið grænt ljós á að klára dæmið með Arsenal og gangast undir læknisskoðun.

Hún mun fara fram í þessari viku og í kjölfarið verður leikmaðurinn kynntur til leiks sem nýjasta stjarna Arsenal.

Rice verður með kaupum Arsenal dýrasti enski leikmaður sögunnar. Hann tekur þar með fram úr Jack Grealish sem var keyptur til Manchester City frá Aston Villa á 100 milljónir punda sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta