fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Toppliðin unnu bæði góða sigra – Þór/KA er farið að blanda sér í baráttuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 21:06

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Topplið Breiðabliks og Vals unnu bæði sannfærandi sigra í Bestu deild kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni í kvöld.

Breiðablik tók á móti Tindastóli á heimavelli og vann þar 3-0 sigur þar sem Agla María Albertsdóttir var allt í öllu.

Valur vann góðan útisigur á sterku liði FH þar sem Ísabella Sara Tryggvadóttir, dóttir Tryggva Guðmundssonar var á meðal markaskorara. Bryndís Arna Níelsdóttir, skoraði tvö marka Vals. Allt stefndi í auðveldan 0-3 sigur Vals en FH skoraði tvö þegar mikið var liðið á leikinn. Nær komst liðið þó ekki.

Í hinum leikjum kvöldsins vann Stjarnan fínan sigur á ÍBV og Þór/KA sótti stigin þrjú í Keflavík.

Breiðablik og KA eru á toppi deildarinnar með 23 stig eftir 11 umferðir en Þór/KA er fjórum stigum á eftir.

Breiðablik 3 – 0 Tindastóll
1-0 Agla María Albertsdóttir
2-0 Vigdís Kristjánsdóttir
3-0 Agla María Albertsdóttir

ÍBV 1 – 2 Stjarnan
0-1 Heiða Ragney Viðarsdóttir
1-1 Holly Oneill
1-2 Gyða Kristín Gunnarsdóttir

Keflavík 0 – 1 Þór/KA
0-1 Tahnai Lauren Annis

FH 0 – 2 Valur
0-1 Ísabella Sara Tryggvadóttir
0-2 Bryndís Arna Níelsdóttir
0-3 Bryndís Arna Níelsdóttir
1-3 Heidi Samaja Giles
2-3 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu