fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Fréttir

Vopnaður maður handtekinn á Hvolsvelli

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 13:19

Hvolsvöllur Mynd: hvolsvollur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi fékk tilkynningu um vopnaðan mann sem var að ógna fólki með hnífi á Hvolsvelli.

Sérsveit lögreglunnar og sjúkrabíl var send á staðinn. Í frétt RÚV kemur fram að maðurinn var handsamaður áður en sérsveitin kom á vettvang að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Maðurinn var síðan fluttur á Selfoss og vistaður á viðeigandi stofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –

Lögreglumenn ráku upp stór augu á Sæbraut og fengu skýringar á fyrirbærinu frá Stjörnu-Sævari –
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt úrslit í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígisins

Óvænt úrslit í fyrstu skák heimsmeistaraeinvígisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Tómas opnar sig um krabbameinið og lífið eftir greininguna – „Það eru ekki allir svona heppnir“

Tómas opnar sig um krabbameinið og lífið eftir greininguna – „Það eru ekki allir svona heppnir“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“

Gagnrýnir Flokk fólksins harðlega – „Vond skilaboð“