fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Átta heilræði Nökkva Fjalars fyrir svefninn – „Notaðu bara rúmið til að sofa (og njóta ásta)“

Fókus
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 19:00

Nökkvi Fjalar og rúmið hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason útskýrir hvað hann gerir á kvöldin til að fá góðan nætursvefn.

Frumkvöðullinn leggur mikið upp úr andlegri og líkamlegri heilsu. Hann birtir reglulega færslur á Instagram þar sem hann deilir þeim hluta af lífi sínu, eins og hvernig hann endar daginn á hugleiðslu og dagbókarskrifum, eða hvaða bækur breyttu sýn hans á lífið.

Í nýjustu færslunni útskýrir hann hvernig hann nær góðum svefni:

1. Notaðu nuddrúllu fyrir svefninn.

2. Skrifaðu í þakklætisdagbók.

3. Taktu inn rétt bætiefni fyrir svefn.

4. Hættu að borða tveimur tímum fyrir svefn.

Nökkvi vaknar alltaf klukkan korter í sex á morgnanna. Skjáskot/Instagram

5. Settu á þig gleraugu sem blokka blátt ljós tveimur tímum fyrir svefn.

6. Gerðu allt klárt fyrir næsta dag (eins og föt).

7. Vaknaðu á svipuðum tíma á hverjum degi.

8. Notaðu bara rúmið til að sofa (og njóta ásta).

Einn fylgjandi hans skrifaði við færsluna: „Bíddu þangað til þú færð börn gamli minn.“

„Hlakka til að aðlaga rútínuna mína að því þá,“ svaraði hann.

Horfðu á myndband Nökkva hér að neðan. Þú getur einnig fylgst með honum á Instagram með því að smella hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?