fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Harma að málstaður heyrnarlausra hafi beðið hnekki

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 07:15

Yfirlitsmynd af Selfossi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félag heyrnarlausra hefur undanfarið selt penna á Suður- og Vesturlandi líkt og félagið hefur gert í áratugi. Greint var frá því í fréttum í gær að lögreglunni á Suðurlandi hefðu borist fjölmargar tilkynningar vegna fólks sem gekk í hús á Selfossi og selur penna í nafni félags heyrnarlausra og taldi fólk að þar væru óprúttnir aðilar á ferð sem tengdust félaginu ekki með neinum hætti.

Sjá einnig: Fjölmargar tilkynningar til lögreglu út af pennasölu í nafni félags heyrnarlausra

Sannarlega var þó um fjáröflun á vegum félagsins að ræða. Engu að síður hefur félagið ákveðið að stöðva fjáröflunina, „til að valda ekki óþægindum fyrir það fólk sem vill virkilega styðja við öfluga starfsemi Félags heyrnarlausra vegna óvissu um hvort þessi starfsemi eigi sér stað á réttum forsendum eða ekki. Hörmum við einnig að málstaður heyrnarlausra skuli ítrekað notaður slíkum tilgangi,“ eins og segir í tilkynningu frá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“