fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gat lítið með Leeds en er nú á leið í Meistaradeildina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brenden Aaronson er á förum frá Leeds í sumar og er Þýskaland líklegur áfangastaður.

Hinn 22 ára gamli Aaronson gekk í raðir Leeds frá RB Salzburg síðasta sumar. Bandaríkjamaðurinn heillaði hins vegar ekki mikið og er líklega á förum.

Samkvæmt The Athletic er Aaronson á leið til Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Verður hann lánaður þangað út næstu leiktíð ef marka má nýjustu fréttir.

Hjá Union mun Aaronson spila í Meistaradeild Evrópu en eftir mikinn uppgang undanfarin ár hafnaði liðið í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Miðjumaðurinn spilaði 36 leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og skoraði eitt mark. Leeds féll auðvitað niður í ensku B-deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur