fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Í áfalli þegar hún sá hvað leyndist í nestisboxi dótturinnar

Fókus
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:29

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áströlsk móðir var að þrífa nestisbox dóttur sinnar þegar hún fann myglu í því.

Nestisboxið hefur verið í notkun í tvö ár og fer dóttir hennar með það á hverjum degi í skólann.

Móðirin, Ashleigh, birti myndband af sér þrífa það á TikTok og er óhætt að segja að netverjum hryllti við.

Fjöldi mæðra skrifuðu við færsluna og sögðust vera farnar að þrífa nestisbox barnanna sinna.

Nestisboxið er hólfaskipt og á milli hólfanna eru silíkon rendur. Undir þeim var svört mygla en Ashleigh hefur alltaf þrifið boxið eftir hverja notkun, en datt aldrei í hug að það þyrfti að fjarlægja silíkonið.

„Ég er að vekja athygli á þessu svo að foreldrar þrífi box barnanna sinna gaumgæfilega,“ segir hún.

@ashleighjade08OH MY GOSH! If your child has a go green lunch box- clean it STAT

♬ original sound – Journey_through_our_lens

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn