fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Grunur um íkveikju í trampólíni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 3. júlí 2023 06:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í umdæmi Grafarvogs/GrafarholtsMosfellsbæjar fékk tilkynningu um eld í trampólíni og fór á vettvang ásamt slökkviliði. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða.

Í umdæmi Kópavogs/Breiðholts var tilkynnt um menn sem voru að reyna komast inn í bifreiðar, voru þeir farnir þegar lögregla kom á vettvang. Einnig var tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi en borgari aðstoðaði aðilann við að komast heim til sín og var aðstoð lögreglu því afþökkuð.

Í umdæmi miðbær/Vesturbær/Austurbær/Seltjarnarnes var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli, vitað hver meintur gerandi er og er málið er í rannsókn. Einnig var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir en maðurinn var farinn af vettvangi þegar lögregla kom á vettvang. Maður  í annarlegu ástandi var að angra gesti á bar í miðbænum, lögregla fór á vettvang og ræddi við manninn. Hann var beðinn um að yfirgefa staðinn sem hann gerði og kvaðst hann ætla að ganga heim til sín. Brotist var inn í heimahús og er málið í rannsókn. Tilkynnt var um mann að selja fíkniefni en hann var farinn þegar lögregla kom á vettvang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður