fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Neitar að krota undir þar til hann fær að ræða við stjórann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn efnilegi Levi Colwill neitar að skrifa undir nýjan samning við Chelsea þessa stundina.

Chelsea vill ólmur fá Colwill til að skrifa undir nýjan samning en hann er 20 ára gamall og þykir afar efnilegur.

Hann spilaði með Brighton í láni á síðustu leiktíð og stóð sig vel.

Colwill vill hins vegar ekki krota undir framlengingu fyrr en hann fær að ræða við Mauricio Pochettino, stjóra liðsins.

Colwill hefur hingað til ekki fengið að ræða við Pochettino sem var ráðinn til starfa eftir síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf